Allar færslur eftir Hallur Birkir

Alltaf hægt að byggja annarsstaðar

Umburðarlyndi er mörgum um megn
þó margir það telji sig hafa
enginn sem granna vill óreglu þegn
eðlileg telst það víst krafa.

Auglýsingar