Flokkaskipt greinasafn: 2017

Raunir þingkvenna

Nú helvíti slæman fæ hálsinn í klump

og hjarta mitt þola má sting,

við pontuna glápa á ráðherrar rump,

já „Ragnar“ er kominn á þing.

Auglýsingar