Flokkaskipt greinasafn: Ferðalög

Hið fagra Reykjanes

Reykjanesið rakt og blautt
regnvott við mér tekur
grátlegt sólargeislasnautt
í gráma fólk um ekur.

Auglýsingar