Flokkaskipt greinasafn: Náttúran

Takk fyrir sumarið

Sæla þökkum sumars tíð
þó sólin frá nú beygi,
fegrum dag og fögnum blíð
fyrsta vetrardegi.

Auglýsingar