Flokkaskipt greinasafn: Náttúran

Morgunfjallganga

Borgafjarðar bjarta svið
bauð mér unaðs stundir,
gékk ég upp að gömlum sið
grá varð brókin undir.

Forðum taldi, fínt með þrek,
fjallgönguna snúna,
tímafrekt ég tröppuþrek
töltið kalla núna.

Auglýsingar