Flokkaskipt greinasafn: Náttúran

Drappaður

Jakobsfífill blóm sín ber
björt sem fúna,
kollsins drappað útlit er
orðið núna.

Auglýsingar