Flokkaskipt greinasafn: Trúmál

Guð er allavega listamaður

Ef skoðum strax dauðan mun skilningur hrapa
því skilgreina lífið þarf fyrst,
en eitthvað svo frábært úr engu að skapa
er auðvitað heilmikil list.

Auglýsingar